17. júní
17. júní
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Skrúðganga verður frá Hallgrímskirkju, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, matarvagnar og fornbílasýningar í Hljómskálagarði og á Klambratúni svo fátt eitt sé nefnt.
Efst á baugi

Morgunathöfn 17. júní
Hátíðarathöfn á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hefst á Austurvelli kl. 11.10 þar sem forseti Íslands Halla Tómasdóttir heldur ávarp.
Lesa meira

Skrúðganga frá Hallgrímskirkju
Þjóðhátíðarskrúðganga mun leggja af stað kl. 13:00 frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg að hátíðarsvæðinu í Hljómskálagarði. Landvættir Íslands slást í hópinn og lúðrasveit leikur undir.
Lesa meira

Þjóðhátíðargleði í Hljómskálagarðinum
Klukkan 13:30–17:00 verða tónleikar í Hljómskálagarði ásamt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. Náttúruþrautabraut, leiktæki, hoppukastali, sirkuslistafólk, listhópar, Götuleikhúsið, Húllastelpan, Hringleikur, tröll og matarvagnar verða á staðnum.
Lesa meira

17. júní á Klambratúni
Á Klambratúni verður boðið upp létta og skemmtilega stemningu fyrir alla fjölskylduna og hefst dagskrá klukkan 13:00. Hoppukastalar, Matarvagnar, Dj Fusion Groove, Dans Brynju Péturs og HEMA skylmingar.
Lesa meira