Efst á baugi
Jólavættaleikurinn - taktu þátt
Leppalúði, Leiðindaskjóða, Stekkjastaur og fleiri furðuverur eru búnar að koma sér fyrir í miðborginni. Skemmtilegur ratleikur fyrir alla fjölskylduna. Finndu fjórar vættir og sendu inn svörin. Vegleg verðlaun í boði.
Lesa meira
Jólamarkaðurinn við Austurvöll
Jólamarkaðurinn við Austurvöll verður opinn allar helgar fram að jólum.
Lesa meira
Aðventan á Borgarbókasafninu
Það verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna á bókasöfnum borgarinnar fram að jólum.
Lesa meira
Vetrarþjónustan í borginni
Þegar snjór fellur eða hálka myndast í Reykjavík er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu. Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður út eftir þörfum.
Lesa meira
Sendu okkur ábendingu
Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Lesa meira