Forsíða

Fréttir

Ráðhús Reykjavíkur
25.03.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sendi í gær kveðju til Sadiq Khan, borgarstjóra í London. Þar vottar hann honum samúð vegna voðaverkanna sem áttu sér stað í borginni þann 22. mars sl.
Frá setningu Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar 2017
25.03.2017
Nú stendur yfir Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst það með setningu Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra í morgun. Þingið er nú haldið í fjórða sinn og 150 manns skráðir til þáttöku.
24.03.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu í gær samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab...