Forsíða

Fréttir

Handhafar Fjöruverðlaunanna 2017 ásamt Degi B. Eggertssyni í Höfða í dag. F.v. Steinunn G. Helgadóttir sem hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Raddir úr húsi loftskeytamannsins, Linda Ólafsdóttir og Margrét Tryggvadóttir sem hlutu verðlaun fyrir barnabókina Íslandsbók barnanna í flokki barnabókmennta og Steinunn Sigurðardóttir sem hlaut verðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bókina Heiða - fjalldalabóndinn.
19.01.2017
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 19. janúar 2017. Þetta er í ellefta sinn sem verðlaunin eru veitt og í þriðja sinn síðan Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist...
18.01.2017
Sýning á myndskreytingum í 33 bókum sem komu út á árinu 2016 verður opnuð í Gerðubergi sunnudaginn 22. janúar. 
Myndin sýnir uppbyggingu í Einholti og Þverholti á vegum Búseta.
16.01.2017
Borgarráð ákvað á fundi sínum 12. janúar sl. að auglýsa eftir umsóknum um stofnframlög til kaupa eða byggingar á íbúðum fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem eru undir tekju- og eignamörkum samkvæmt 10. grein laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir.