Forsíða

Fréttir

Á myndinni eru börn að ganga inn í blöðrum.
27.07.2017
Ein stærsta barna- og fjölskylduhátíð Reykjavíkur verður haldin á Klambratúni 30. júlí næstkomandi. Hátíðin, Kátt á Klambra, var haldin í fyrsta sinn í fyrra og hlaut frábærar undirtektir.
Á myndinni má sjá Húnakló.
27.07.2017
Á grasflötinni og í beðum umhverfis Vesturbæjarlaug er að finna plöntuna Húnakló.  Í dag var eitrað í beðum og grasflötin slegin við laugina. Húnaklóin er varasöm fyrir fólk því safinn í stilkum og blöðum getur valdið brunasárum.
Myndin sýnir ungt par klædd eins og fólk árið 1907 þegar Friðrik VIII kom til Íslands.
27.07.2017
Það verður mikið um að vera á Árbæjarsafni næstkomandi sunnudag, þann 30. júní. Bæjarbúar bíða spenntir eftir komu kóngsins til landsins, Friðriks VIII, og hafa skreytt götur og torg af því tilefni.