Léttum á umferðinni 2022

Opinn fundur borgarstjóra í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

Staður og stund

Verið velkomin í Ráðhús Reykjavíkur föstudaginn 4. mars kl. 9:00-11:00 eða fylgist með í streymi. Húsið opnar kl. 8:30, léttur morgunverður.

 

 

Dagskrá

Björn Axelsson og Rebekka Guðmundsdóttir kynna úrslit í hugmyndasamkeppni um Lækjartorg

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhenda verðlaun fyrir efstu sæti í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. 

Verðlaunatillaga um Lækjartorg - Karl Kvaran

Léttum á umferðinni 2022
– Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Borgarlína, What is going on and what can we expect
– Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI

Alda, brú yfir Fossvog
– Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu

Tækifærin meðfram Borgarlínu,

Kársnes og Hamraborg
– Auður D. Kristinsdóttir skipulagsstjóri í Kópavogi

Landspítalinn
– Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH

Háskóli Íslands 
– Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ

Háskólinn í Reykjavík 
– Ragnhildur Helgadóttir rektor

Reginn
– Helgi S. Gunnarsson forstjóri

Reitir
– Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs.

Klasi
– Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri

Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir
– Björn Guðbrandsson, Arkís

Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir
– Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf.

Staða samgöngusáttmálans
– Þorsteinn Hermannsson frá Betri samgöngum

Sundabraut, staða og næstu skref
– Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra

Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins

Samgöngur og umferð

Hvort sem þú ferð á milli staða á bifreið, reiðhjóli, rafskútu, strætó eða tveimur jafnfljótum finnur þú upplýsingar um samgöngur í Reykjavíkurborg hér. Það er hagur okkar allra að samgöngur og umferð í borginni gangi sem allra best fyrir sig.

Áherslur