Samgöngur og umferð

Teiknuð mynd af strætisvagni.

Hvort sem þú ferð á milli staða á bifreið, reiðhjóli, rafskútu, strætó eða tveimur jafnfljótum finnur þú upplýsingar um samgöngur í Reykjavíkurborg hér. Það er hagur okkar allra að samgöngur og umferð í borginni gangi sem allra best fyrir sig.

Almenningssamgöngur

Það þurfa ekki allir að eiga einkabíl! Almenningssamgöngur eru vistvænn kostur sem koma þér á milli staða.

Hjólandi

Tilgangur stígakerfis Reykjavíkurborgar er að gera íbúum og gestum kleift að ferðast hjólandi um borgina á öruggan, skemmtilegan og vistvænan máta. Reykjavík stefnir á að verða hjólaborg á heimsmælikvarða. Þá er nauðsynlegt að fólk geti horft til hjóla sem fyrsta vals þegar kemur að ferðamáta.

Gangandi

Göngustígar, gangstéttir, gangbrautir og gönguljós. Það er hægt að fara víða á vistvænan hátt með stígakerfi borgarinnar. 

Ökutæki

Gatnakerfið, snjóhreinsun, dekk og bílastæði. Gagnlegar upplýsingar fyrir ökumenn í borginni.