Starfsþróun

Nýsköpunarmiðja menntamála (NýMið) og Mixtúra veita starfsstöðum SFS stuðning og ráðgjöf við innleiðingu menntastefnunnar, stuðla að samstarfi við háskóla um starfsþróun og veita stuðning við þróun og nýsköpun. 1:1 námstæki er liður í innleiðingu menntastefnunnar.
Kennsluráðgjafar Mixtúru eru staðsettir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og þar er Búnaðarbankinn einnig til húsa.
Menntastefna Reykjavíkurborgar
Meginmarkmið Menntastefnu Reykjavíkurborgar er að öll börn vaxi, dafni og uni sér saman í lýðræðislegu samfélagi sem einkennist af mannréttindum og virðingu fyrir fjölbreytileika mannlífs.
Starfsþróun og stuðningur
Skóla- og frístundasvið - Stuðningur við starfsstaði
- Menntastefna Reykjavíkur - Látum draumana rætast
- Verkfærakista skóla- og frístundasviðs - verkefni frá starfsfólki borgarinnar
- Nýsköpunarmiðja menntamála
- Mixtúra - Sköpunar- og upplýsingatækniver SFS
- Búnaðarbanki skóla- og frístundasviðs - Fjölbreytt náms- og kennslugögn til útláns
- Miðja máls og læsis - MML
- Miðstöð útivistar og útináms - MÚÚ
- Alþjóðasamstarf og styrkir
- Jafnréttisskólinn
- Opinskátt um ofbeldi
- Vika 6 - sjötta vika hvers árs, stuðningur við fjölbreytta kynfræðslu
- Barnamenningarhátíð í Reykjavík
- Skrekkur - árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík
- Uppspretta - Fræðslutilboð fyrir skóla- og frístundastarf
- Rásin - hlaðvarp skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur
- Frístundalæsi - til stuðnings starfsfólki frístundaheimila til að efla læsi barna
- Vefur um Leiðsagnarnám
- Foreldravefurinn
- Tungumál er gjöf
Starfsþróun Mixtúru - stafræn tækni í skólastarfi
Mixtúra býður upp á skipulagða fræðsluviðburði. Starfsstaðir SFS geta einnig óskað eftir fræðslu/vinnustofum frá ráðgjöfum Mixtúru fyrir stærri og minni hópa sem og einstaklinga. Vinnustofurnar eru útfærðar í samráði við starfsstaði. Hægt er að panta fræðslu, vinnustofur og ráðgjöf á mixtura@reykjavik.is.
Í Búnaðarbanka skóla- og frístundasviðs (SFS) getur starfsfólk sviðsins fengið fjölbreytt náms- og kennslugögn að láni án endurgjalds.
- Skipulögð starfsþróun í Mixtúru - bæklingur
- Skipulögð starfsþróun í Mixtúru - skráningareyðublöð og nánari lýsingar
- Sjá meira um Búnaðarbanki SFS
- Daglegt starf Mixtúru á Instagram
- Sjá meira um viðburðinn Gervigreind í skólastarfi - tækifæri og áskoranir
- Sjá meira um viðburðinn Menntabúðir sem Mixtúra hélt í samstarfi við Menntavísindasvið - umfjöllun í Kastljósi
Starfsþróun í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ
- Menntamiðja - gátt að starfsþróun kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í menntakerfinu
- Menntafléttan 2022-2023 - námskeið fyrir kennara, starfsfólk frístundar og fagfólk sem starfar við menntun
- Starfsþróun Menntavísindasviðs - Námskeið og fræðsla
- Nýmennt - Nýsköpun og menntasamfélag, starfsþróun, nýsköpun í kennslu, stuðningur
- Varstu að fá námsleyfi? Á kennsluskrifstofu HÍ færðu allar upplýsingar varðandi möguleika
Starfsþróun fyrri ára hjá Mixtúru
Hægt er að óska eftir fræðslu sem ekki er á dagskrá á vorönn 2023, sendið fyrirspurn á mixtura@reykjavik.is.
Áhugavert

Hvað viltu skoða næst?
- Stafræn gróska Forsíðan.
- Starfsfólk Eitt skref í einu.
- Persónuvernd og stafrænt skólastarf Með lögum skal net leggja.
- Stafræn borgaravitund Skynsemi, ábyrgð, vinsemd
- Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk A, B, C, D, E, F, Google..
- Námstæki Blýantur, yddari, tölva..
- Kerfisstjórar Hefur þú prófað að endurræsa?