Vatnaáætlun - aðgerðaáætlun

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Greinst hafa mengandi efni í Tjörninni. Greina þarf betur uppsprettur mengunar og í kjölfarið vinna aðgerðaráætlun um hvernig koma megi Tjörninni í betra horf. Sótt hefur verið um styrk í LIFE framkvæmdasjóð Evrópusambandsins. Um langtímaverkefni er að ræða þar sem verkefnahraði mun ráðast af því hvort eða hvenær styrkur hlýst. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2024

Upplýst var sl. haust að styrkur fengist úr LIFE framkvæmdasjóði Evrópusambandsins sem byrjað verður að greiða 2025. Gangi allt eftir verður hafist handa við að skipuleggja sýnatöku 2025. 

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2024 Upplýst var sl. haust að styrkur fengist úr LIFE framkvæmdasjóði Evrópusambandsins sem byrjað verður að greiða 2025. Gangi allt eftir verður hafist handa við að skipuleggja sýnatöku 2025. 

 

 

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Heiti aðgerðar Verklok Svið
Vatnaáætlun - aðgerðaáætlun 2025 Umhverfis- og skipulagssvið
Þjónustu- og nýsköpunarsvið
Loftslagsskógar í Úlfarsfelli 2030 Umhverfis- og skipulagssvið
Framkvæmdir í Öskjuhlíð 2024 Umhverfis- og skipulagssvið
Uppbygging á Austurheiðum 2024 Umhverfis- og skipulagssvið
Gróðurinn í borgarlandinu 2030 Umhverfis- og skipulagssvið