Fundur borgarstjórnar 2. september 2025
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 2. september 2025
- Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna um friðlýsingu menningarlandslags í Laugarnesi
Til máls tóku: Líf Magneudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Friðjón R. Friðjónsson, Líf Magneudóttir (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Líf Magneudóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fimm aðgerðir í menntamálum
ásamt - Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um skyldubundið námsmat í grunnskólum Reykjavíkur
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson, Marta Guðjónsdóttir, Helga Þórðardóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Sabine Leskopf, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf (andsvar), Skúli Helgason, Einar Þorsteinsson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (stutt athugasemd), Helga Helga Þórðardóttir, Kristinn Jón Ólafsson, Helga Þórðardóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Skúli Helgason (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Alexandra Briem, Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson, Skúli Helgason (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helga Þórðardóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helga Þórðardóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Alexandra Briem (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Líf Magneudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Viðreisnar um tilraunaverkefni vegna lóðaúthlutunar
Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari).
5. Umræða um deiliskipulag Birkimels 1 (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Frestað
6. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um að Reykjavíkurborg verði barnvænt sveitarfélag
Frestað
7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stækkun athafnasvæðis Víkings
Frestað
8. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um sleppistæði
Frestað
9. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lækkun gatnagerðargjalda
Frestað
10. Fundargerðir borgarráðs frá 26. júní, 3., 10. og 24. júlí og 14. og 21. ágúst
Fundargerð borgarráðs frá 28. ágúst
- 6. liður; Reykjavíkurflugvöllur – breyting á skipulagsmörkum deiliskipulags
- 12. liður; borgarstjórnarkosningar 16. maí 2026 – umboð til borgarráðs o.fl.
- 13. liður; borgarstjórnarkosningar 16. maí 2026 – kjörstaðir í Reykjavík
- 14. liður; borgarstjórnarkosningar 16. maí 2026 – þóknanir til kjörstjórna
Til máls tóku: Atkvæðagreiðsla.
11. Fundargerð forsætisnefndar frá 29. ágúst
- 12. liður; breytingar á samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs
- 13. liður; breytingar á samþykkt stafræns ráðs
- 14. liður; breytingar á samþykkt endurskoðunarnefndar
- 15. liður; breytingar á samþykkt mannréttindaráðs
Fundargerðir mannréttindaráðs frá 24. júlí og 14. og 21. ágúst
Fundargerðir menningar- og íþróttaráðs frá 20. og 27. júní
Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 23. júní og 25. ágúst
Fundargerð stafræns ráðs frá 25. júní
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 25. júní, 13. og 20. ágúst
Fundargerðir velferðarráðs frá 25. júní og 16. júlí
Til máls tóku: Skúli Helgason, atkvæðagreiðsla.