Vetrarhátíð 2025 - Forsíða
Vetrarhátíð 2026
Takk fyrir komuna á Vetrarhátíð!
Fjöldi fólks skemmti sér á hátíðinni en hátt í 150 viðburðir fóru fram um helgina.
Vetrarhátíð 2026 fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins dagana 5. - 8. febrúar. Þessi hátíð ljóss og myrkurs samanstendur af þremur meginstoðum: Safnanótt, Sundlauganótt og Ljósaslóð. Boðið er upp á yfir 150 viðburði þar sem fjöldi listamanna tekur þátt í að skapa einstaka stemningu í borginni. Aðgangur er ókeypis á alla viðburði.
Sjáumst hress á Vetrarhátíð 2026!
Video file