Vetrarhátíð 2025 - Forsíða

 

Vetrarhátíð 2026 

Reykjavíkurborg og Veitur standa  fyrir samkeppni um ljóslistaverk í almannarými borgarinnar á Vetrarhátíð 2026. Hátíðin fer fram dagana 5.–8. febrúar 2026.
 
Markmið Vetrarhátíðar hefur frá upphafi verið að lýsa upp skammdegið og bjóða íbúum og gestum að upplifa einstaka stemningu í borginni.
 
Keppnin er öllum opin og er umsóknarfrestur til 23. nóvember. 
 
Video file