Vetrarhátíð - Sundlauganótt
Sundlauganótt
Sundlauganótt verður haldin laugardaginn 7. febrúar 2026 en þá verður frítt í fjölmargar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 til 22.00.
Gestir fá að upplifa einstaka og óvenjulega kvöldstund í mögnuðu myrkri.
Ljós, myrkur og gleði verða allsráðandi og eru gestir hvattir til að slaka á og njóta stundarinnar.
Sundlaugar sem taka þátt
Sundlaugar
Laugardalslaug
Ylströndin í Nauthólsvík