Vetrarhátíð - Safnanótt

 

Safnanótt

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 2. febrúar 2024 en þá opna fjölmörg söfn á öllu höfuðborgarsvæðinu dyr sínar og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá frá klukkan 18:00 til 23.00.

Lögð verður áhersla á að bjóða upp á óhefðbundna viðburði þetta kvöld og veita gestum nýja sýn á söfnin. Íbúar og gestir borgarinnar á öllum aldri geta notið Safnanætur fram eftir kvöldi sér að kostnaðarlausu.

Hér má sjá dagskrána á Safnanótt