Samþykktir og reglur

Teikning af eldri einstaklingi að lesa af blaði.

Á þessari síðu er yfirlit yfir helstu samþykktir og reglur Reykjavíkurborgar. 

Samþykktir og reglur

Reglur

Reglur um trúnað í tölvupóstsamskiptum

Sá sem fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekur við símskeytum, myndum eða öðrum fjarskiptamerkjum og táknum eða hlustar á símtöl má ekki skrá neitt slíkt hjá sér eða notfæra sér það á nokkurn hátt. Jafnframt ber honum að tilkynna sendanda að upplýsingar hafi ranglega borist sér. Skylt er að gæta fyllsta trúnaðar í slíkum tilfellum, sbr. 4. mgr. 88. gr. fjarskiptalaga nr. 70/2022.