Samþykktir og reglur
Á þessari síðu er yfirlit yfir helstu samþykktir og reglur Reykjavíkurborgar.
Samþykktir og reglur
Samþykktir borgarstjórnar
Samþykktir fagráða
Samþykktir annarra ráða og nefnda
Fleiri samþykktir
- Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg
- Rekstrarleyfi veitinga og gististaða
- Samþykkt fyrir Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar og innri endurskoðanda
- Samþykkt um götu- og torgsölu
- Samþykkt um skilti
- Samþykkt um skiptingu Reykjavíkurborgar í hverfi
- Samþykkt um gatnagerðargjald
- Samþykkt um hænsnahald í Reykjavík, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða
- Samþykkt um rotþrær í Reykjavík
- Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík
- Samþykkt um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu
- Samþykkt um Kirkjubyggingasjóð
- Samþykkt um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa
- Samþykkt um Borgarskjalasafn
- Samþykkt um hesthús og hesthúsahverfi
- Jafnlaunastefna Reykjavíkurborgar 2022-2030
- Greining á kynbundnum launamun 2019
Reglur
- Reglur Reykjavíkurborgar um rafræna myndavélavöktun
- Reglur um afnot af borgarlandi vegna skilta og útstillinga
- Reglur um styrki vegna hleðslustöðva rafbíla við fjöleignarhús
- Miðborgarsjóður - úthlutunarreglur
- Hverfissjóður - úthlutunarreglur
- Siðareglur kjörinna fulltrúa
- Siðareglur starfsfólks Reykjavíkurborgar
- Reglur um ráðningar borgarráðs í æðstu stjórnunarstöður hjá Reykjavíkurborg
- Reglur Reykjavíkurborgar um starfs- og stýrihópa
- Reglur um stefnur og stefnumarkandi áætlanir
- Reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum borgarfulltrúa og trúnaðarstörfum utan borgarstjórnar
- Verklagsreglur vegna fjarfunda nefnda og ráða Reykjavíkurborgar
- Reglur um styrkveitingar Reykjavíkurborgar
- Málsmeðferðarreglur borgarráðs um veitingastaði og gististaði
- Innkaupareglur Reykjavíkurborgar
- Reglur um gerð fjárhagsáætlunar hjá Reykjavíkurborg
- Reglur um fjárstýringu hjá Reykjavíkurborg
- Innheimtureglur Reykjavíkurborgar
- Tímabundnar innheimtureglur Reykjavíkurborgar vegna Covid-19
- Reglur um frestun leigugreiðslna af leigu þriðja aðila í húsnæði Reykjavíkurborgar
- Reglur um notkun á merki Reykjavíkurborgar - Vörumerkjahandbók (PDF)
- Reglur um móttökur Reykjavíkurborgar
- Réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg ásamt verklagsreglum kjaranefndar
- Reglur um risnu og meðferð risnukostnaðar
- Reglur um ferðaheimildir og greiðslu ferðakostnaðar í ferðum á vegum Reykjavíkurborgar
- Reglur um eignaskráningu rekstrarfjármuna
- Reglur um styrkveitingar borgarráðs
- Reglur um kaup og sölu eigna
- Reglur um farsíma, snjalltæki og heimatengingar starfsmanna
- Reglur um útleigu Tjarnarsals
- Verklagsreglur skrifstofu borgarstjórnar um borgarráðsfundi
- Verklagsreglur um skjölun mála, meðferð erinda og skil til skjaladeildar
- Reglur um aðgangstakmarkanir á vef
- Reglur velferðarsviðs
- Starfsreglur endurskoðunarnefndar
- Reglur um meðferð símtalagagna
- Reglur um tölvunotkun hjá Reykjavíkurborg
- Verklagsreglur um fundargerðir nefnda og ráða Reykjavíkurborgar
- Verklagsreglur um fyrirspurnir og tillögur í ráðum og nefndum Reykjavíkurborgar
- Verklagsreglur Reykjavíkurborgar um umsagnir
Reglur um trúnað í tölvupóstsamskiptum
Sá sem fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekur við símskeytum, myndum eða öðrum fjarskiptamerkjum og táknum eða hlustar á símtöl má ekki skrá neitt slíkt hjá sér eða notfæra sér það á nokkurn hátt. Jafnframt ber honum að tilkynna sendanda að upplýsingar hafi ranglega borist sér. Skylt er að gæta fyllsta trúnaðar í slíkum tilfellum, sbr. 4. mgr. 88. gr. fjarskiptalaga nr. 70/2022.