Vakað yfir miðborginni

""

Miðborgin tekur stöðugum breytingum og uppbyggingin er með því mesta sem gerist í Reykjavík. 

Sérstakur samráðsvettvangur er fyrir miðborgina og hér á þessari vefsíðu eru upplýsingar sem tengjast því samráði rekstraraðila, íbúa og Reykjavíkurborgar.

Miðborg allra - vistvæn, aðlaðandi og fjölbreytt

Framtíðarsýn Reykjavíkurborgar í málefnum miðborgarinnar er útfærð í stefnu hennar og þar er lögð áhersla á þrjú meginmarkmið:

  • Miðborg allra
  • Vistvæn og aðlaðandi miðborg
  • Fjölbreytt miðborg
""

Samstarfshópur í málefnum miðborgarinnar

Samstarfshópur um málefni miðborgar var stofnaður til að auka skilvirkni og bæta yfirsýn, sem og efla upplýsingamiðlun og samráð hagaðila og sviða borgarinnar. 

""

Miðborgin í tölum

Á liðnum árum hefur Rannsóknarsetur verslunarinnar talið fjölda útsölustaða verslunar og þjónustu í miðborginni og hafa þar safnast upp áhugaverðar tölur sem lýsa þróuninni.

Þá var árið 2021 einnig gerð sérstök úttekt á atvinnuhúsnæði til að ná utan um stöðu og framtíðarhorfur.

""

Miðborgarsjóður

Að jafnaði er hægt að sækja um styrki úr Miðborgarsjóði einu sinni á ári.

""

Viltu koma einhverju á framfæri?

Ábendingar um það sem betur má fara  - Ábendingavefurinn https://abendingar.reykjavik.is/

Tengiliðir þjónustu í miðborginni

Hagnýtt efni og upplýsingar fyrir rekstraraðila og íbúa

 

""