Hverfastöðin Fiskislóð

Hverfastöð

Fiskislóð 37c
101 Reykjavík

Hús við Fiskislóð

Um hverfastöðina

Stöðin þjónar Vesturbænum, Miðborg og Austurbæ að Elliðaám.

Opið er mánudaga til fimmtudaga kl. 7:30–17:00 og föstudaga kl. 7:30–15:25.

Á ábendingavef Reykjavíkurborgar er hægt að koma ábendingum og óskum um lagfæringar varðandi:

  •     Skemmdir á yfirborði gatna, gangstétta og gangstíga
  •     Skemmd umferðarmerki
  •     Þörf á hálkueyðingu eða snjóruðningi
  •     Ónógar götumerkingar
  •     Hreinsun gatna og opinna svæða
  •     Grasslátt
  •     Viðhald leiksvæða
  •     Hreinsun veggjakrots