Léttum á umferðinni 2023
Opinn fundur borgarstjóra í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
Staður og stund
Verið velkomin á opinn fund borgarstjóra um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 10. nóvember frá 9:00–11:30. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í streymi.
Húsið opnar kl. 8:30, léttur morgunverður.
Dagskrá
Fundarstjóri: Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs
9.00-9.05 Setning fundar
9.05-9.30 Léttum á umferðinni
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
9.30-9.50 Ferðavenjur Reykvíkinga 2022
Ólafur Veigar Hrafnsson, sviðsstjóri markaðsrannsókna Gallup
9.50-10.00 Af hverju er mikilvægt að breyta ferðavenjum?
Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri
10.00-10.10 Framtíðarsýn Strætó
Ragnheiður Einarsdóttir, deildarstjóri skipulags og leiðakerfis - Strætó
10.10-10.20 Fossvogsbrú
Magnús Arason, byggingaverkfræðingur Efla
10.20-10.30 Samgöngumiðað skipulag, hvað þýðir það?
Crafting Keldur, Þorsteinn Hermannsson, forstöðumaður þróunar, Betri samgöngur
10.30-10.40 Bara venjuleg gella á hjóli
Brynhildur Bolladóttir, Reykvíkingur á rafhjóli með tvö börn á tveimur leikskólum
10.40-10.50 Græni stígurinn
Þráinn Hauksson landslagsarkitekt, Landslagi
10.50-11.00 Lest til Suðurnesja, fjarlægur draumur eða eðlileg framtíðarsýn?
Lilja Guðríður Karlsdóttir sviðsstjóri VSB verkfræðistofa
11.00-11.10 Lífsgæðaborgir
Edda Ívarsdóttir, deildarstjóri borgarhönnunar
11.10-11.15 Samantekt og lokaorð fundarstjóra
Samgöngur og umferð
Hvort sem þú ferð á milli staða á bifreið, reiðhjóli, rafskútu, strætó eða tveimur jafnfljótum finnur þú upplýsingar um samgöngur í Reykjavíkurborg hér.
Það er hagur okkar allra að samgöngur og umferð í borginni gangi sem allra best fyrir sig.
Áherslur
Göngustígar, gangstéttir, gangbrautir og gönguljós. Það er hægt að fara víða á vistvænan hátt með stígakerfi borgarinnar.
Gatnakerfið, snjóhreinsun, dekk og bílastæði. Gagnlegar upplýsingar fyrir ökumenn í borginni.