Kannanir og úttektir í velferðarþjónustu

Teikning af manni og konu skoða línurit.

Á velferðarsviði er lögð áherslu á að gera reglulega kannanir á þjónustu sviðsins, með það að markmiði að þróa og bæta þjónustuna. Hér er að finna yfirlit yfir nýjustu kannanir sviðsins.