Kannanir og úttektir í velferðarþjónustu
Á velferðarsviði er lögð áherslu á að gera reglulega kannanir á þjónustu sviðsins, með það að markmiði að þróa og bæta þjónustuna. Hér er að finna yfirlit yfir nýjustu kannanir sviðsins.
Kannanir
Þjónustu- og aðgengiskannanir
Börn og fjölskyldur
- Könnun meðal foreldra barna með einstaklingsstuðning 2024
- Þjónustu- og aðgengiskönnun velferðarsviðs 2023 – börn og fjölskyldur
- Foreldrakönnun um skóla-, frístunda- og velferðarþjónustu við börn á grunnskólaaldri í Reykjavík 2023
- PMTO-foreldranámskeið – heildarniðurstöður fyrir 2023
- Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf – könnun meðal foreldra 2023
- Mat á verkefninu Betri borg fyrir börn í Breiðholt 2021
- Keðjan – könnun meðal stuðningsfjölskyldna 2021
Eldra fólk
Fatlað fólk
- Könnun meðal notenda beingreiðslusamninga 2024
- Þjónustu- og aðgengiskönnun 2023 – fatlað fólk
- Könnun meðal NPA-notenda í Reykjaví 2023
- Könnun meðal fatlaðs fólks með stoð- og stuðningsþjónust 2022
- Könnun meðal fatlaðs fólks með virkniþjónustu (vinna og virkni) 2022
- Könnun meðal fatlaðs fólks í íbúðakjörnum og sambýlum 2021
Stuðningur í heimahúsi
- Skjáheimsóknir – könnun meðal notenda 2025
- Könnun meðal notenda 2024
- Könnun meðal aðstandenda 2024
- Könnun á meðal notenda heimahjúkrunar 2022
- Könnun meðal notenda lyfjaskammtara 2022
- Skjáheimsóknir – könnun á meðal hjartabilaðra 2021
- Þjónustukönnun í heimaþjónustu 2021
- Könnun um heimsendan mat 2020
- Skjáheimsóknir – könnun meðal notenda 2020
- Skjáheimsóknir – könnun meðal aðstandenda 2020