Kerfisstjórar

Í flestum grunnskólum borgarinnar eru starfandi kerfisstjórar sem starfsfólk getur snúið sér til með vandamál varðandi stafræna tækni. UTR starfar náið með og styður við daglegt starf kerfisstjóra. 

Á þessa síðu hafa kerfisstjórar UTR safnað saman helstu spurningum sem hafa leitað inn á þeirra borð. Svörin og leiðbeiningar er að finna í Confluence kerfinu. Kerfið notar innskráningu með Single Sign on sem þýðir að þú notar sama notandanafn og lykilorð og fyrir Microsoft

 

 

Algengar spurningar til kerfisstjóra UTR

Ert þú að vinna hjá Reykjavíkurborg og vantar aðstoð?

Ef þú nærð ekki í kerfisstjóra á þinni starfsstöð:

 

Sendu beiðni til hjalp@reykjavik.is

Síminn hjá UT þjónustu er: 411 1900

 

Mikilvægt er að senda upplýsingar um símanúmer og starfsstöð þegar beiðni er send í tölvupósti á UT þjónustu.

Mixtúra

Sköpunar- og tækniver skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

 

Mixtúra er staðsett á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð, í stofu K-101 og K-104 í Kletti.

 

Opnunartími Búnaðarbankans:

Mánudagar frá kl. 13:30-15:00
Föstudagar frá kl. 9-11 og 13:30-15:00

Þú getur haft samband með tölvupósti: mixtura@reykjavik.is
Sími 411 7080