Samþykktar kennslulausnir
Vanda þarf val og notkun á hugbúnaði fyrir skólastarf til að tryggja öryggi nemenda og gagna þeirra.
Áður en stafræn tækni er tekin í notkun í skóla- og frístundastarfi fer fram viðamikið greiningarferli sem felur í sér meðal annars áhættumat, vinnslusamninga, mat á áhrifum á persónuvernd. Skólastjóri ber ábyrgð á notkun upplýsingatækni í sínum skóla og ber að fræða foreldra um samþykkta notkun kennslulausnar.
Samþykktar kennslulausnir
Apple Classroom
Apple kjarna hugbúnaður
Apple School Manager
Bitsboard
BlazePod
Book Creator iPad
Cricut fjölskeri
Dash og dot
Evolytes
Google Workspace for Education
Lego Spike Education
Osmo
Puppet Pals 2
Sphero Edu
Stop Motion Studio Pro
Fyrirtækið safnar hvorki né vinnur persónuupplýsingar notanda. Ekki er þörf á innskráningu. Öll verkefni/gögn sem unnin eru í kennslulausninni vistast annað hvort á tæki notanda nema þegar unnið er í Chromebook þá vistast verkefni/gögn í Google Drive notanda. Ath. ekki er heimilt að nota kennslulausnina ef nemendur eru innskráðir á iPad með Apple ID. |
Viðamikið greiningarferli
Hjá Reykjavíkurborg er unnið samkvæmt ákveðnu verklagi og er hugbúnaður meðal annars metinn út frá:
- Aldurstakmarki
- Söfnun persónuupplýsinga
- Hvort gögn eru vistuð innan eða utan Evrópu
- Hvort auglýsingar eru tengdar notkun
- Hvort hugbúnaðurinn safnar lýsigögnum og annálagögnum
- Hvort hugbúnaðurinn býr til persónusnið sem nýtt er í markaðstilgangi
- Hvernig gögnum og aðgöngum er eytt við lok náms eða þegar hætt er að nota hugbúnaðinn
- Að hugbúnaðurinn standist kröfur um upplýsingaöryggi t.d. reglulegar uppfærslur
Hvað viltu skoða næst?
- Mixtúra Sköpunar- og tækniver SFS
- Starfsþróun Fræðsla í Mixtúru
- Skapandi tækni Skapandi nám, skapandi skil
- Stafrænt nám Innleiðing námstækja 1.1
- Stafræn borgaravitund Skynsemi, ábyrgð, vinsemd.
- Persónuvernd og stafrænt skólastarf Með lögum skal land byggja.
- Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk A, B, C, D, E, F, Google.
- Google leiðbeiningar fyrir nemendur A, B, C, D, E, F, Google...
- Nemendur Vinnum saman.
- Námstæki Blýantur, yddari, tölva...
- Kerfisstjórar Hefur þú prófað að endurræsa?