Hitt húsið

Miðstöð ungs fólks

Atvinnuráðgjöf

Í Hinu Húsinu eru starfandi atvinnuráðgjafar og hægt er að panta tíma í ókeypis atvinnuráðgjöf, hvort sem er í Hinu Húsinu eða rafrænt.