Hitt húsið

Miðstöð ungs fólks

 

Opið 
mánudaga-fimmtudaga
kl. 09:00-22:00
föstudaga
kl. 09:00-20:00

Hitt Húsið er miðstöð ungs fólks á aldrinum 16-25 ára þar sem þau geta nýtt aðstöðuna til að syngja, dansa, dreyma, skapa, læra, spila, funda, -nánast hvað sem þeim dettur í hug! 

Komdu og kynntu hugmyndina þína eða kíktu bara í kaffi og sjáðu hvað er í gangi.

Hitt húsið er á Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík

""

Bóka tíma í atvinnuráðgjöf

Atvinnuráðgjafar hjálpa ungu fólki í atvinnuleit.

""

Umsókn um Vinfús hópastarfið

Fyrir öll sem langar að kynnast nýju fólki.

""

Skráning í frítímastarf fatlaðra

Frístundaúrræði fyrir ungt fólk með fötlun.

Útleiga á rýmum

Ungt fólk á aldrinum 16–25 ára getur nýtt sér aðstöðu Hins Hússins fyrir eigin hugmyndir og verkefni.

Tveir krakkar að vinna með örtölvu.

Hitt húsið

Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík

 

  • Almenningssamgöngur
  • Leiðir 3, 11, 12 og 17 stoppa við Blesugróf þaðan sem gengið er á Rafstöðvarveg í gegnum Elliðaárdal. 
  • Leið 16 stoppar á Rafstöðvarvegi og þaðan er um 4 mínútna ganga í Hitt Húsið.

 

  • Opnunartími
    • Kl. 09:00-22:00 mánudaga til fimmtudaga
    • Kl. 09:00-20:00 á föstudögum
    • Lokað um helgar

 

Þú getur haft samband með því að hringja í síma 411-5500 eða með því að senda tölvupóst á netfangið hitthusid@hitthusid.is