Hitt húsið

Miðstöð ungs fólks

 

Opið 
mánudaga-fimmtudaga
kl. 09:00-22:00
föstudaga
kl. 09:00-20:00

Hitt Húsið er miðstöð ungs fólks á aldrinum 16-25 ára þar sem þau geta nýtt aðstöðuna til að syngja, dansa, dreyma, skapa, læra, spila, funda, -nánast hvað sem þeim dettur í hug! 

Komdu og kynntu hugmyndina þína eða kíktu bara í kaffi og sjáðu hvað er í gangi.

Hitt húsið er á Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík

""

Umsókn um styrk úr Sumarliðasjóði

Athugið að umsóknarfrestur er frá 6. janúar til og með 30. janúar 2026.

""

Umsókn um Vinfús hópastarfið

Fyrir öll sem langar að kynnast nýju fólki.

""

Skráning í frítímastarf fatlaðra

Frístundaúrræði fyrir ungt fólk með fötlun.

Útleiga á rýmum

Ungt fólk á aldrinum 16–25 ára getur nýtt sér aðstöðu Hins Hússins fyrir eigin hugmyndir og verkefni.

Tveir krakkar að vinna með örtölvu.

Hitt húsið

Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík

 

  • Almenningssamgöngur
  • Leiðir 3, 11, 12 og 17 stoppa við Blesugróf þaðan sem gengið er á Rafstöðvarveg í gegnum Elliðaárdal. 
  • Leið 16 stoppar á Rafstöðvarvegi og þaðan er um 4 mínútna ganga í Hitt Húsið.

 

  • Opnunartími
    • Kl. 09:00-22:00 mánudaga til fimmtudaga
    • Kl. 09:00-20:00 á föstudögum
    • Lokað um helgar

 

Þú getur haft samband með því að hringja í síma 411-5500 eða með því að senda tölvupóst á netfangið hitthusid@hitthusid.is