Hitt húsið
Miðstöð ungs fólks
Útleiga á rýmum
Hérna eru rýmin í Hinu húsinu.
Rýmin í Hinu húsinu
Útleiga á rýmum
Ungt fólk á aldrinum 16–25 ára getur nýtt sér aðstöðu Hins Hússins fyrir eigin hugmyndir og verkefni.
Norðursalur
Norðursalur er fjölnota rými þar sem hægt er að halda stóra fundi, viðburði og æfingar, til dæmis í leiklist eða dansi:
- Fermetrar: 157
- Sætafjöldi: 100
- Aðbúnaður: Hljóðkerfi, 75“ skjár og svið
Miðsalur
Miðsalur er fjölnota opið rými í miðju hússins:
- Fermetrar: 150
- Sætafjöldi: 70
- Aðbúnaður: Sófar, fótboltaspil
Gallerí
- Fermetrar: 17
Vestrið fundarherbergi
- Fermetrar: 20
- Sætafjöldi: 10
- Aðbúnaður: Skjár og tússtafla
Upptökustúdíó
Aðstaða til hljóðvinnslu:
- Fermetrar: 35
- Aðbúnaður: Öflug tölva til hljóðvinnslu, stúdíó mónitorar, synthar, gítar- og bassamagnarar, hljóðkort
- Hugbúnaður: Helstu hljóðvinnsluforrit
- Hljóðfæri: Rafmagnsgítar, gítar, rafbassi, trommusett, hljóðgervlar og trommuheilar
Næði
Aðstaða til myndvinnslu:
- Fermetrar: 3
- Aðbúnaður: Öflug tölva til myndvinnslu með góðu skjákorti
- Hugbúnaður: Helstu myndvinnsluforrit
Suðrið fundarherbergi
- Fermetrar: 20
- Sætafjöldi: 10
- Aðbúnaður: Skjár og tússtafla
Salur á 2. hæð
Salur sem býður upp á aðstöðu til margs konar viðburða:
- Fermetrar: Salur: 193 , eldhús: 30
- Sætafjöldi: 100
- Aðbúnaður: Stórt sýningartjald, skjávarpi, hljóðkerfi, sófar, borð og gott eldhús
Hitt húsið
Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík
Almenningssamgöngur - Leiðir 3, 11, 12 og 17 stoppa við Blesugróf þaðan sem gengið er á Rafstöðvarveg í gegnum Elliðaárdal. Leið 16 stoppar á Rafstöðvarvegi og þaðan er um 4 mín ganga í Hitt húsið.
Opnunartími - 09:00-17:00 á virkum dögum. Lokað um helgar.
Þú getur haft samband með því að hringja í síma 411-5500 eða með því að senda tölvupóst á netfangið: hitthusid@hitthusid.is