Fundur borgarstjórnar 9. janúar 2024



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 9. janúar 2024

 

1. Umræða um þjóðarhöll (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

 Frestað.

 

2. Umræða um gjaldskrárhækkanir Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson, Kjartan Magnússon (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar).

 

3. Umræða um stöðu Strætó bs. (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Alexandra Briem, Helga Þórðardóttir, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kjartan MagnússonSanna Magdalena Mörtudóttir. 

 

4. Umræða um skertan opnunartíma sundlauga á frídögum og hátíðardögum (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

Til máls tóku: Helga Þórðardóttir, Skúli Helgason, Helga Þórðardóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Helga Þórðardóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir, Skúli Helgason (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Helga Þórðardóttir.

 

5. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um kosti þess að stofna til vinaborgasamstarfs við borg eða svæði í Palestínu

Til máls tóku: Stefán Pálsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Stefán Pálsson, atkvæðagreiðsla.

 

6. Umræða um álit innviðaráðuneytisins, dags. 13. nóvember 2023, varðandi rétt borgarfulltrúa til að setja málefni Ljósleiðarans ehf. á dagskrá borgarstjórnar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 Frestað.

 

7. Fundargerð borgarráðs frá 14. desember 2023
11. liður; gjaldskrá vegna dagforeldra
Fundargerð borgarráðs frá 21. desember 2023
24. liður; starfs- og fjárhagsáætlun Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 2024

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), atkvæðagreiðsla.

 

8. Fundargerð forsætisnefndar frá 5. janúar
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 11. desember 2023
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 14. desember 2023
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. desember 2023
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 15. desember 2023
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. desember 2023, 263. fundur
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. desember 2023, 264. fundur
Fundargerð stafræns ráðs frá 11. desember 2023
Fundargerð stafræns ráðs frá 13. desember 2023
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 13. desember 2023
Fundargerð velferðarráðs frá 14. desember 2023

Til máls tóku: Helga Þórðardóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem.

Bókanir