Fundur borgarstjórnar 4. febrúar 2025
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 4. febrúar 2025
Til máls tóku: Björn Gíslason (fundarsköp), Helgi Áss Grétarsson (fundarsköp), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Sanna Magdalena Mörtudóttir (stutt athugasemd).
- Umræða um atvinnulífið í borginni, staða, áherslur og tækifæri (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)
- atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkurborgar
- aðgerðaáætlun atvinnu- og nýsköpunarstefnu
- ferðamálastefna Reykjavíkurborgar
Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Einar Þorsteinsson, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Alexandra Briem, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Kjartan Magnússon (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Birkir Ingibjartsson, Helgi Áss Grétarsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari).
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að tryggja atvinnustarfsemi á flugvallarsvæðinu í Vatnsmýri
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Kjartan Magnússon, Helga Þórðardóttir, Hjálmar Sveinsson, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Líf Magneudóttir (andsvar), Björn Gíslasona (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Björn Gíslasona (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Hildur Björnsdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar um leiðir til að styðja við nærþjónustu í göngufjarlægð innan hverfanna
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að skora á ríkisstjórnina að gert sé ítarlegt mat á færniþörf á vinnumarkaði
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Helga Þórðardóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, atkvæðagreiðsla.
- Umræða um verðmætasköpun listamanna í höfuðborginni (að beiðni borgarfulltrúa Vinstri grænna)
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um Elliðaárdal sem áfangastað
Til máls tóku: Helga Þórðardóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Björn Gíslason, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hjálmar Sveinsson, Einar Þorsteinsson, Helga Þórðardóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
- Skýrsla um stefnumótun um þolmörk og móttöku skemmtiferðaskipa, sbr. 3. lið fundargerðar forsætisnefndar frá 31. janúar
Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Líf Magneudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnaðarmat á mögulegum sviðsmyndum varðandi stálgrindarhúsið við Álfabakka
Frestað.
- Kosning í almannavarnanefnd
- Kosning í forsætisnefnd
- Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
- Kosning í menningar- og íþróttaráð
- Kosning í skóla- og frístundaráð
- Kosning í stafrænt ráð
- Kosning í umhverfis- og skipulagsráð
- Kosning í velferðarráð, formannskjör
- Kosning í heilbrigðisnefnd
- Kosning í mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð
- Kosning í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts
- Kosning í íbúaráð Breiðholts
- Kosning í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals
- Kosning í íbúaráð Kjalarness
- Kosning í íbúaráð Laugardals
- Kosning í öldungaráð
- Kosning í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
- Kosning í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins
- Fundargerð borgarráðs frá 23. janúar
Fundargerð borgarráðs frá 30. janúar
- 9. liður; samþykkt um gatnagerðargjöld
- 12. liður; gjaldskrá meindýravarna
- 16. liður; breytingar á leiguverði Félagsbústaða
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Magnús Davíð Norðdahl, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Magnús Davíð Norðdahl (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Magnús Davíð Norðdahl (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Magnús Davíð Norðdahl (andsvar),Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), atkvæðagreiðsla.
-
Fundargerð forsætisnefndar frá 31. janúar
- 4. liður; lausnarbeiðni Pawels Bartoszek varaborgarfulltrúa
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 23. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 27. janúar
Fundargerð stafræns ráðs frá 22. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 22. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 29. janúar
Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Líf Magneudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sabine Leskopf, Magnús Davíð Norðdahl, Hildur Björnsdóttir, Kjartan Magnússon, Skúli Helgason, Einar Þorsteinsson.
Fundi slitið kl. 20:00