Fundur borgarstjórnar 17. október 2023



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 17. október 20223

 

1. Skýrsla nefndar um heildstæða athugun á starfsemi vöggustofa í Reykjavík, sbr. 9. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. október

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Einar Þorsteinsson, Hildur Björnsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Stefán Pálsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem.

 

2. Umræða um Sundabraut (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar, Framsóknar, Pírata, Viðreisnar, Flokks fólksins og Vinstri grænna)

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir,  Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson, Líf Magneudóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Alexandra Briem (andsvar),  Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Þorkell Sigurlaugsson, Einar Þorsteinsson (andsvar), Þorkell Sigurlaugsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Þorkell Sigurlaugsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson, Þorkell Sigurlaugsson ( andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar)  Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Sara Björg Sigurðardóttir (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Sara Björg Sigurðardóttir (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari).

 

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fýsileikakönnun á stuðningi við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Til máls tóku: Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Trausti Breiðfjörð Magnússon (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Trausti Breiðfjörð Magnússon (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Skúli Þór Helgason, atkvæðagreiðsla.

 

4. Umræða um frístundastyrkinn og hvernig vikið hefur verið frá upphaflegu markmiði hans (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Skúli Þór Helgason, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Skúli Þór Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Kjartan Magnússon, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir,

 

5. Umræða um NPA-samninga og fjölda sem er á bið (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari),  Sanna Magdalena Mörtudóttir,

 

6. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um sameiningarviðræður við Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ

Til máls tóku: Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Líf Magneudóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Líf Magneudóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), atkvæðagreiðsla.

 

 

7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðaáætlun um almenningssamgöngur

Til máls tóku: Frestað.

 

8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að snjallvæðing umferðaljósa verði í forgangi við endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Dóra Björt Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Helgi Áss Grétarsson (stutt athugasemd), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla. 

 

9. Umræða um um kostnað Reykjavíkurborgar við ráðgjafarkaup (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

Til máls tóku: Frestað.

10. Fundargerð borgarráðs frá 5. október

1. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2023

3. liður; Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar – uppgjör lífeyrisskuldbindinga

Fundargerð borgarráðs frá 12. október

- 8. liður; íþróttamiðstöð skotíþrótta – framtíðarstaðsetning

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Hildur Björnsdóttir, atkvæðagreiðsla, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir,  Einar Þorsteinsson (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Sara Björg Sigurðardóttir, atkvæðagreiðsla. 

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. október

- 2. liður; tillaga um breytingu á samþykkt fyrir skóla- og frístundaráð

Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 12. október

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 9. október

Fundargerð stafræns ráðs frá 11. október

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 4. október

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 11. október

Fundargerð velferðarráðs frá 4. október

Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla. 

 

 

Reykjavík, 13. október 2023

Marta Guðjónsdóttir forseti borgarstjórnar