Hvernig endurstilli ég fjölþátta auðkenningu í nýja símann?

Ef að þú varst að fá þér nýjan síma og hefur enn fullan aðgang í gamla símann þá er almennt hægt að spegla (clone) gamla símann yfir í nýja símann. Þú gerir það þegar þú setur upp nýja símann. Þá flyst auðkennið yfir í nýja símann og ætti að virka eins og áður.

""

iPhone í Android

Endurstilling á fjölþátta auðkenni úr iPhone í Android.

""

iPhone í iPhone

Endurstilling á fjölþátta auðkenni úr iPhone í iPhone.

""

Android í iPhone

Endurstilling á fjölþátta auðkenni úr Android í iPhone.

Leiðbeiningar um endurstillingu á fjölþátta auðkenningu - MFA í nýja snjalltækið.

1.

Afritaðu gögnin þín á gamla tækinu:

 

Opnaðu "stillingar"

 

Veldu "Google"

 

Veldu "Backup"

 

Fylgdu leiðbeiningunum á skjá og veldu svo "Back up now"

2.

Á nýja tækinu:

 

Kveiktu á tækinu

 

Veldu "Start"

 

Tengdu tækið við Wifi

 

Veldu að afrita gögn af öðru tæki. Ef það kemur upp hvort þú sért með kapal veldu þá "No cable" > Ok

 

Fylgdu leiðbeiningum á skjá um að afrita gögn.

 

Athugið að þetta getur tekið töluverðan tíma og fer allt eftir hvað þetta er mikið af gögnum sem er verið að flytja, bæði myndir og myndbönd sem og forrit (apps). Það er alltaf gott að skoða myndir og skilaboð á nýja tækinu eftir afritun til að ganga úr skugga um að öll gögn hafi afritast yfir í nýja tækið.

Síminn týndur?

Ef þú ert. búin að tína símanum þínum þarftu að endurstilla auðkenninguna þína. Það er gert eins og þú sért að setja upp fjölþátta auðkenninguna í fyrsta sinn.