Android í iPhone

Endurstilling á fjölþátta auðkenningu - MFA úr Android í iPhone

Þegar þú ert að flytja gögn úr Andriod síma og yfir í iPhone síma þarftu að gera það í gegnum app. Ýmsir appar bjóða uppá þetta, þessar leiðbeiningar eru fyrir app sem heitir “Move to iOS” sem er frá Apple og er í Google Play Store.

 

Skref fyrir skref

1.

Kveiktu a nýja tækinu (iPhone) og fylgdu leiðbeiningum á skjánum þar til þú kemur að skjánum “Apps & Data”

Veldu “Move Data from Andriod”

2.

Farðu í Google Play Store á gamla tækinu (Android) og settu upp "Move to iOS" appið. 

 

3.

Opnaðu "Move to iOS" appið. Veldu "Continue" á báðum tækjum.

4.

Settu inn 6 stafa kóðann sem birtist á nýja tækinu (iPhone) í gamla tækið (Andriod).

 

Eftir að kóðinn er settur í gamla tækið mun það tengjast við nýja tækið og ákvarða hvaða gögn verða færð yfir - Veldu "Continue".

5.

Veldu "Done" þegar flutning er lokið. Afritunin getur tekið töluverðan tíma eftir magni af gögnum sem verið er að flytja.

6.

Færðu þig yfir á nýja tækið (iPhone) og veldu "Continue Setting Up iPhone" til að ljúka uppsetningu.