Leikskóli í Skerjafirði
Í frumathugun
Fáfnisnes 20
107 Reykjavík
Um leikskólann
Nýr leikskóli sem rísa mun í nýrri Skerjabyggð og rúma 200 börn. Stefnt er að því að hann taki til starfa á árinu 2029.
Leikskólinn er liður í verkefnaáætluninni Brúum bilið sem miðar að því að fjölga leikskólaplássum og brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Leikskólar Reykjavíkurborgar vinna eftir aðalnámsskrá leikskóla með Menntastefnu Reykjavíkurborgar til hliðsjónar. Þar er lögð áhersla á að hvetja barnið til uppgötvunar og leiks og gera það að virkum þátttakanda í lýðræðissamfélagi.
Framkvæmdir
Leikskólinn er enn í skipulagsferli.
Hvað viltu skoða næst?
- Að byrja í leikskóla Að byrja í leikskóla markar upphaf skólagöngu barns og er því stór stund í lífi þess og foreldra.
- Innritun í leikskóla Í leikskólanum eiga börn að njóta bernsku sinnar, læra og þroskast í leik og samveru.
- Stuðningur í leikskóla Þjónusta leikskólanna miðar að því að tryggja jöfn réttindi allra barna í leikskólastarfinu.
- Afsláttur af leikskólagjaldi Einstæðir foreldrar, öryrkjar og námsmenn eiga rétt á afslætti.
- Flutningur á milli leikskóla Kynntu þér hvernig farið er að.
- Gjöld og niðurgreiðslur Hvaða gjöld þarft þú að greiða?