Hádegisverður í félagsmiðstöðvum

Það er gefandi að setjast niður í hádeginu í notalegu umhverfi og fá sér góða og næringarríka máltíð. Í félagsmiðstöðvum velferðarsviðs er hægt að kaupa heitan hádegisverð alla virka daga. Á Vitatorgi við Lindargötu er hádegisverður í boði alla daga ársins, líka um helgar og hátíðisdaga.