Menningarkort 67+

Menningarkort Reykjavíkur er árskort sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum söfnum Reykjavíkurborgar auk tilboða og sérkjara hjá fjöldamörgum aðilum í menningarlífinu.

Hvar kaupi ég kortið?

Þú getur keypt kortið á söfnum Listasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafni, Borgarbókasafni og þjónustuveri Reykjavíkurborgar. Menningarkort 67+ kostar 2.350 krónur.

Menningarkortið

Nánari upplýsingar um Menningarkortið og samstarfsaðila getur þú nálgast á heimasíðu Menningarkortsins.