Fundur borgarstjórnar 6. maí 2025



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 6. maí 2025

 

  1. Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024, sbr. 1. lið fundargerðar borgarráðs frá 2. maí 2025 – fyrri umræða
    ársreikningur Reykjavíkurborgar 2024
    - ársreikningur A-hluta 2024
    - ársreikningur B-hluta 2024
    - skýrsla fjármála- og áhættustýringarsviðs með ársreikningi 2024
    greinargerð fagsviða með ársreikningi 2024
    - greinargerð B-hluta félaga með ársreikningi 2024
    - greinargerð um innleiðingu kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar
    - framvinduskýrsla ársins 2024
    - skýrsla til borgarráðs um framkvæmd styrkjareglna 2024
    - samantekt viðauka við fjárhagsáætlun 2024
    - yfirlýsing um stjórnarhætti og ófjárhagslegar upplýsingar
    - ábyrgða- og skuldbindingayfirlit  
    - endurskoðunarskýrsla 2024
    - umsögn endurskoðunarnefndar
    Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Kjartan Magnússon (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Helga Þórðardóttir, Líf Magneudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir.
     
  2. Kosning í stafrænt ráð
     
  3. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð
     
  4. Fundargerð borgarráðs frá 10. apríl 
    - 5. liður: tillaga nefndar um tilnefningar og kosningar til stjórnar fyrirtækja í eigu Reykjavíkurborgar – SORPA bs.
    Fundargerð borgarráðs frá 11. apríl 
    Fundargerð borgarráðs frá 2. maí 
    -2. liður: tillaga nefndar um tilnefningar og kosningar til stjórnar fyrirtækja í eigu Reykjavíkurborgar  Orkuveita Reykjavíkur
     
  5. Fundargerð forsætisnefndar frá 2. maí 
    Fundargerð mannréttindaráðs frá 3. apríl
    Fundargerð mannréttindaráðs frá 10. apríl
    Fundargerð menningar- og íþróttaráðs frá 11. apríl
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 7. apríl
    Fundargerð stafræns ráðs frá 9. apríl
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 9. apríl 
    Fundargerð velferðarráðs frá 9. apríl
    Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Skúli Helgason (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari)