Fundur borgarstjórnar 5. mars 2024



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 5. mars 2024

 

  1. Umræða um ávinning stafrænnar umbreytingar fyrir borgarbúa (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

Til máls tóku: Alexandra Briem, Helga Þórðardóttir, Alexandra Briem (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Björn Gíslason, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Alexandra Briem, Heiða Björg Hilmisdóttir, Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sara Björg Sigurðardóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Alexandra Briem, Kjartan Magnússon (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari).

 

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um húsafriðun og leikskólastarfsemi á Ægisíðu 102

Til máls tóku: Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (ber af sér sakir), Marta Guðjónsdóttir (ber af sér sakir), Helga Þórðardóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Magnús Davíð Norðdahl (undir fundarsköp), Marta Guðjónsdóttir (undir fundarsköp), Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (ber af sér sakir), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Pawel Bartoszek, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Skúli Helgason (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

3. Umræða um bættar almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Birkir Ingibjartsson, Kjartan Magnússon, Pawel Bartoszek. 

 

4. Umræða um akstursþjónustu Pant (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Helga Þórðardóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir.

 

5. Tillaga borgarfulltrúa Flokks Fólksins um stofnun starfshóps um biðlista eftir skólaþjónustu í Reykjavík

Til máls tóku: Helga Þórðardóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Helga Þórðardóttir, Þorvaldur Daníelsson (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Helga Þórðardóttir, atkvæðagreiðsla

 

6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukna uppbyggingu í Úlfarsárdal

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Pawel Bartoszek (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Birkir Ingibjartsson, Björn Gíslason, Kjartan Magnússon, atkvæðagreiðsla.
 

7. Kosning í mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð

8. Kosning í skóla- og frístundaráð
 

9. Fundargerð borgarráðs frá 15. febrúar
- 3. liður; skilmálabreyting á lánsamningi Orkuveitu Reykjavíkur hjá Evrópska fjárfestingarbankanum
Fundargerð borgarráðs frá 29. febrúar
 

10. Fundargerð forsætisnefndar frá 1. mars 
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 14. febrúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 28. febrúar
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 8. febrúar 
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 9. febrúar
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 23. febrúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 12. febrúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 26. febrúar
Fundargerð stafræns ráðs frá 14. febrúar
Fundargerð stafræns ráðs frá 28. febrúar

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Birkir Ingibjartsson (andsvar).

 

Bókanir

Fundi slitið kl. 18:42

Fundargerð