Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð - Vinnufundur

Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð

Ár 2024, fimmtudagur 8. febrúar var haldinn 30. fundur mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs. Fundurinn var vinnufundur og haldinn í Hannesarholti og hófst kl. 13.00. Fundinn sátu eftirfarandi fulltrúar: Magnús Davíð Norðdahl, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Sabine Leskopf, Þorvaldur Daníelsson, Friðjón R. Friðjónsson, Halldóra Jóhanna Hafsteinsdóttir, Helga Þórðardóttir og Andrea Jóhanna Helgadóttir. Einnig sátu fundinn eftirtaldir áheyrnarfulltrúar: Drífa Snædal, Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Jenný I. Ingudóttir. Einnig sátu eftirfarandi embættismenn og starfsfólk fundinn: Anna Kristinsdóttir, Halldóra Dýrleifar Gunnarsdóttir, Valgerður Jónsdóttir og Sigríður Finnbogadóttir. 
Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Magnús Davíð Norðdahl, formaður mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs, heldur ávarp og setur vinnufundinn. MSS23040118

    Fylgigögn

  2. Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri, heldur ávarp; Verkefni mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu 2024. MSS23040118

  3. Finnborg Salóme Steinþórsdóttir Dr. í kynjafræði heldur ávarp; Reykjavíkurborg til forystu í jafnréttismálum. MSS23040118

    Fylgigögn

  4. Fram fara umræður í vinnuhópum og niðurstöður kynntar um jafnréttismál og ofbeldisvarnarmál. MSS23040118

  5. Magnús Davíð Norðdahl, formaður mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs, dregur saman umræður og slítur fundi. MSS23040118

Fundi slitið kl.16.00

Magnús Davíð Norðdahl Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Sabine Leskopf Þorvaldur Daníelsson

Friðjón R. Friðjónsson Halldóra Jóhanna Hafsteinsdóttir

Helga Þórðardóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 8. febrúar 2024