Fundur borgarstjórnar 3. október 2023



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 3. október 2023 kl. 12:00

1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um einföldun á regluverki og ferlum
Til máls tóku: Friðjón R. Friðjónsson, Alexandra Briem (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir,  Heiða Björg Hilmisdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Stefán Pálsson, Pawel Bartoszek, Ásta Þórdís Skjalddal, Friðjón R. Friðjónsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir. Atkvæðagreiðsla.

2. Umræða um nýja byggð í Keldnalandi (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Björn Gíslason, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Björn Gíslason (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Björn Gíslason (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Pawel Bartoszek, Alexandra Briem, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Björn Gíslason (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Björn Gíslason (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon.

 

3. Umræða um lífsgæðakjarna (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Friðjón R. Friðjónsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson

4. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að hætta við leiguverðshækkun hjá Félagsbústöðum
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Stefán Pálsson, Kjartan Magnússon, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Trausti Breiðfjörð Magnússon

5. Umræða um efndir meirihlutasáttmálans (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Hildur Björnsdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

 

6. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um aðgerðir til að auka þátttöku innflytjenda í kosningum
Til máls tóku: Stefán Pálsson, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Magnús Davíð Norðdahl, Stefán Pálsson (andsvar), Magnús Davíð Norðdahl (svarar andsvari), Skúli Helgason, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Pawel Bartoszek, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar)Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Kristinn Jón Ólafsson, Magnús Davíð Norðdahl, Stefán Pálsson, atkvæðagreiðsla. 

7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fýsileikakönnun á stuðningi við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðaáætlun um almenningssamgöngur

9. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að snjallvæðing umferðaljósa verði í forgangi við endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins

10. Fundargerð borgarráðs frá 21. september

Fundargerð borgarráðs frá 28. september

Til máls tóku: Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Trausti Breiðfjörð magnússon, Dagur B. Eggertsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Pawel BartoszekÁrelía Eydís Guðmundsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir.

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 29. september

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 22. september

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 25. september

Fundargerð stafræns ráðs frá 27. september

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 20. september

Fundargerð velferðarráðs frá 20. september
Til máls tóku: Helga Þórðardóttir.

Reykjavík, 29. september 2023
Magnea Gná Jóhannsdóttir forseti borgarstjórnar