Fundur borgarstjórnar 24. maí 2022


Fundurinn ótextaður.


Fundurinn með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 24. maí 2022

  1. Endurskoðun Jafnlaunastefnu Reykjavíkurborgar, sbr. 42. lið fundargerðar borgarráðs frá 5. maí
    Til máls tóku: Diljá ÁmundadóttirValgerður SigurðardóttirSanna Magdalena MörtudóttirEllen Calmon.
     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fjölgun lóða fyrir grunnþjónustu borgarinnar
    Til máls tóku: Örn ÞórðarsonSkúli Helgason (andsvar)Örn Þórðarson (svarar andsvari)Eyþór Laxdal ArnaldsBjörn GíslasonÞórdís Lóa Þórhallsdóttir.
     
  3. Umræða um vanda næturlífsins vegna næturklúbba í Reykjavík og mögulegar lausnir (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
    Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirHjálmar Sveinsson (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)Líf Magneudóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Líf Magneudóttir (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Líf Magneudóttir (svarar andsvari)Alexandra BriemKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Sanna Magdalena MörtudóttirEyþór Laxdal ArnaldsSkúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir.
     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um aukið fjármagn til uppbyggingar svæðis Bása og Fyssu í Grasagarðinum
    Til máls tóku: Vigdís HauksdóttirLíf MagneudóttirVigdís Hauksdóttir (andsvar)Þorkell Heiðarssonatkvæðagreiðsla.
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands og Flokks fólksins um viðveru sálfræðinga í öllum grunnskólum borgarinnar
    Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirHeiða Björg HilmisdóttirKolbrún BaldursdóttirRagnhildur Alda VilhjálmsdóttirSkúli HelgasonKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari)atkvæðagreiðsla.
     
  6. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí
    - 9. liður; breyting á endurgreiðsluhlutfalli til Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar
    - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting
    - 27. liður; Einarsnes 130 – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar
     
  7. Fundargerð forsætisnefndar frá 20. maí
    - 2. liður; tillaga að breytingu á staðarmörkum Reykjavíkur gagnvart Kjósarhreppi
    Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 28. apríl og 9. maí
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 4. maí
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 18. maí
    Fundargerðir velferðarráðs frá 29. apríl og 4. maí
    Til máls tóku: Dagur B. EggertssonVigdís HauksdóttirPawel BartoszekKatrín Atladóttir

Bókanir

Fundi slitið kl. 17:21

Fundargerð
 

Reykjavík, 24. maí 2022
Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar