Fundur borgarstjórnar 21. nóvember 2023
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 21. nóvember 2023
1. Umræða um náttúruhamfarir í Grindavík og afleiðingar þeirra
Til máls tóku: Dagur B Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Kjartan Magnússon, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sabine Leskopf, Björn Gíslason, Marta Guðjónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Alexandra Briem (fundarsköp), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Einar Þorsteinsson, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson.
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðaáætlun um almenningssamgöngur
- Breytingatillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Björn Gíslason (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Björn Gíslason (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (fundargsköp), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Stefán Pálsson, Kjartan Magnússon, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir.
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Stefán Pálsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir.
4. Umræða um kostnað Reykjavíkurborgar við ráðgjafarkaup (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (stutt athugasemd), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (stutt athugasemd), Alexandra Briem (stutt athugasemd).
5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um meðferð fyrirspurna
Kjartan Magnússon, Dagur B Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Kjartan Magnússon, Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Pawel Batroszek, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), atkvæðagreiðsla.
6. Fundargerð borgarráðs frá 9. nóvember
Fundargerð borgarráðs frá 16. nóvember
- 2. liður; skýrsla starfshóps um betri rekstur og afkomu bílahúsa Bílastæðasjóðs
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Stefán Pálsson, Friðjón R. Friðjónsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
7. Fundargerð forsætisnefndar frá 17. nóvember
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. nóvember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. nóvember
Fundargerð stafræns ráðs frá 8. nóvember
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 15. nóvember
Fundargerð velferðarráðs frá 15. nóvember
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari).