Stafrænt ráð
Ár 2023, miðvikudaginn 8. nóvember, var haldinn 26. fundur stafræns ráðs. Fundurinn var haldinn á Höfðatorgi og hófst kl. 13:30. Eftirtalin voru komin til fundar í fundarherberginu Hofi: Alexandra Briem, Andrea Jóhanna Helgadóttir, Ásta Björg Björgvinsdóttir, Björn Gíslason, Kristinn Jón Ólafsson, Sandra Hlíf Ocares og Skúli Helgason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Karen María Jónsdóttir, Kolbrún Birna Hallgr. Bachmann og Óskar J. Sandholt. Fundarritari var Eva Pandora Baldursdóttir.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á innleiðingu á kennslulausnum í skólastarfi. ÞON22090051.
Aldís Geirdal Sverrisdóttir, Dagbjört Jónsdóttir, Guðrún Sigtryggsdóttir, Helen Símonardóttir, Helgi Grímsson og Jón Hafsteinn Jóhannsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- kl. 14:25 víkur Skúli Helgason af fundinum og Sara Björg Sigurðardóttir tekur sæti á fundinum í hans stað.
Stafrænt ráð leggur fram svohljóðandi bókun:
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á gagnaþoni Ríkiskaupa. ÞON23090022.
Gísli Ragnar Guðmundsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer vinnustofa um framtíð Minna síðna. ÞON21100035.
Arna Maríudóttir Auðunsdóttir, Arna Ýr Sævarsdóttir og Sigurður Fjalar Sigurðarson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lagðar fram fundargerðir verkefnaráðs, dags. 4. september 2023, 22. september 2023 og 12. október 2023. ÞON20060042.
Eva Björk Björnsdóttir og Þröstur Sigurðsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- kl. 15:35 víkur Sara Björg Sigurðardóttir af fundinum.
Fylgigögn
-
Lagt fram minnisblað þjónustu- og nýsköpunarsviðs, dags. 1. nóvember 2023, um stöðuuppfærsla á málum leikskólainnritunar. ÞON22080044.
Fylgigögn
-
Lagt fram erindisbréf um starfshóp um smíði reglna um rafræna vöktun, dags. 1. nóvember 2023. ÞON23110003.
Fylgigögn
-
Lagt fram erindisbréf um starfshóp um smíði verklagsreglna um notkun gervigreindar í starfsemi Reykjavíkurborgar, dags. 1. nóvember 2023. ÞON23110004.
Fylgigögn
-
Lagt fram erindisbréf um endurskoðun reglna um almennar aðgangstakmarkanir að efni á veraldarvef, dags. 1. nóvember 2023. ÞON23110005.
Fylgigögn
-
Lagt fram erindisbréf um endurskoðun á reglum um skjölun og meðferð erinda, dags. 1. nóvember 2023. ÞON23110006.
Fylgigögn
Fundi slitið kl 15:50
Alexandra Briem Andrea Helgadóttir
Ásta Björg Björgvinsdóttir Björn Gíslason
Kristinn Jón Ólafsson Sandra Hlíf Ocares
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð Stafræns ráðs frá 8. nóvember 2023