| Reykjavíkurborg

Vesturbær

Borgarfulltrúar héldu vinnufund vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
09.11.2018
Borgarfulltrúar héldu vinnufund í gær á Kjarvalstöðum vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018.
08.11.2018
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 9.00- 16:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu. 
1
05.11.2018
Fimmtudaginn 1. nóv. var haldinn samráðsfundur um íbúasamráð Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn á Kjarvalsstöðum fyrir íbúa í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum. Stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið að störfum með það fyrir augum að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna, sem hingað til hafa gengið undir nafninu hverfisráð. Fundurinn var ágætlega sóttur og voru mjög góðar umræður sem sköpuðust sem starfshópurinn mun taka með sér í þá vinnu um að skila inn greinagerð og niðurstöðum um það sem kom fram á þessum fundi.  Eftirtaldir aðilar eru í stýrihópnum: Dóra Björt Guðjónsdóttir  Þorkell Heiðarsson  Gunnlaugur Bragi Björnsson  Örn Þórðarson Daníel Örn Arnarsson  
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Við Reykjavíkurtjörn
30.10.2018
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík (UMFR) sem verið hefur til húsa í Ráðhúsi Reykjavíkur frá ársbyrjun 2017, hefur verið lögð niður. Í staðinn verður lögð aukin áhersla á upplýsingamiðlun á rafrænu formi. 
Sólrún Harðardóttir á leið með lífrænt sorp í safnhauginn í garðinum
30.10.2018
Í blokk á Fornhaganum eru íbúarnir sammála um að flokka sorp og vera eins umhverfisvænir og mögulegt er.    
Alliance húsið við Grandagarð 2 og nýtt samþykkt deiliskipulag.
26.10.2018
Borgarráð hefur heimilað að gengið verði til samninga um sölu á Alliance húsinu að Grandagarði 2 og tengdum byggingarrétti. Söluverðið er 900 milljónir króna.
Loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 110 borgum í öllum heimsálfum.
23.10.2018
Reykjavík Climathon 2018 verður haldið í annað sinn í Reykjavík 26. október nk. Loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 110 borgum í öllum heimsálfum.
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.