| Reykjavíkurborg

Vesturbær

Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18.09.2018
Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.
Við Sæbrautina Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
03.09.2018
Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt í september í tengslum við samgönguviku og nú er kallað eftir umsóknum eða tilnefningum um fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir og einstaklinga, sem náð hafa árangri eða gripið til aðgerða í samgöngumálum.
Austurstræti
29.08.2018
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni, samkvæmt nýrri viðhorfskönnun Maskínu ehf. fyrir umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fór yfir helstu atriði Menningarnætur
14.08.2018
Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar.
Litamerkingar hjólaleiða
13.07.2018
Lykilleiðir í hjólakerfinu á höfuðborgarsvæðinu er nú táknaðar með litum. Reykjavíkurborg hefur nýlokið við að setja upp 149 hjólavegvísa ásamt merkingum. 
Kort af breytingum vegna framkvæmda
11.07.2018
Ágætt er fyrir vegfarendur að kynna sér breytingar sem gerðar hafa verið á umferð á horni Lækjargötu og Vonarstrætis en þar hafa ný umferðarljós verið sett upp.
Samkvæmt rammaskipulagi mun verða grænn ás í byggðinni. Mynd: Ask Arkitektar.
04.07.2018
Borgarráð samþykkti á fundi sínum 28. júní tillögu að rammaskipulagi fyrir byggð í Nýja Skerjafirði. Í tillögunni er gert ráð fyrir byggð fyrir um 1.200 íbúðir, nýjum skóla, verslun og þjónustu.
Leikið í Drafnarsteini
04.07.2018
Halldóra Guðmundsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í Drafnarsteini í Vesturbæ. 
Frá myndlistarsmiðju með leikskólabörnum.
02.07.2018
Elstu leikskólabörnin fá markvissa myndlistarkennslu í Myndlistaskóla Reykjavíkur.  
Umferð á Hringbraut
28.06.2018
Bifreiðum snarfækkaði á götum borgarinnar á sama tíma og íslenska landsliðið spilaði við Argentínu, Nígeríu og Króatíu.