| Reykjavíkurborg

Laugardalur

Við Sæbrautina Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
03.09.2018
Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt í september í tengslum við samgönguviku og nú er kallað eftir umsóknum eða tilnefningum um fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir og einstaklinga, sem náð hafa árangri eða gripið til aðgerða í samgöngumálum.
Sumarblóm við Höfða
24.08.2018
Sumarblómin í Reykjavík eru í essinu sínu víða um borg.
Sýningaropnun á Menningarnótt
17.08.2018
Matthías Rúnar Sigurðsson er þriðji listamaðurinn sem gerir innrás í sýninguna List fyrir fólkið í Listasafni Reykjavíkur Ásmundarsafni. Sýningin verður opnuð kl. 15.00 laugardaginn 18. ágúst á Menningarnótt.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fór yfir helstu atriði Menningarnætur
14.08.2018
Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar.
Frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sem Reykjavíkurborg rekur í Laugardal.
03.08.2018
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal fagnar 25 ára afmæli með opnun nýs fallturns og stórtónleikum Stuðmanna, Sölku Sólar og JóaPé og Króla um helgina.
í hita leiksins
26.07.2018
Mikið er um að vera í Laugardalnum þessa helgina en þar hittast 13-16 ára ungmenni hvaðanæva að úr heiminum og spila fótbolta. 
Hreystivellir njóta vinsælda.
24.07.2018
Vinna er hafin við hreystivöll á lóð Laugalækjarskóla og áætlað er að taka svæðið í notkun í nóvember.
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir.
16.07.2018
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. 
Litamerkingar hjólaleiða
13.07.2018
Lykilleiðir í hjólakerfinu á höfuðborgarsvæðinu er nú táknaðar með litum. Reykjavíkurborg hefur nýlokið við að setja upp 149 hjólavegvísa ásamt merkingum. 
Listamenn skoða umhverfi Vogabyggðar
29.06.2018
Listamennirnir sem valdir voru til þátttöku í samkeppni um gerð útilistaverks eða verka í Vogabyggð skoðuðu í gær svæðið þar sem hverfið mun rísa ásamt Ólöfu Kristínu Sigurðardóttur, safnstjóra Listsafns Reykjavíkur, og fleirum.