| Reykjavíkurborg

Háaleiti og Bústaðir

Litamerkingar hjólaleiða
13.07.2018
Lykilleiðir í hjólakerfinu á höfuðborgarsvæðinu er nú táknaðar með litum. Reykjavíkurborg hefur nýlokið við að setja upp 149 hjólavegvísa ásamt merkingum. 
Rammaskipulag fyrir Kringluna. Tölvuteiknuð mynd.
29.06.2018
Borgarráð samþykkti á fundi 28. júní nýtt rammaskipulag fyrir Kringlusvæðið. Í því birtist ný stefna og framtíðarsýn fyrir þennan mikilvæga 13 hektara borgarhluta á grunni Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030.
Byggingarframkvæmdir
20.06.2018
Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðilum til að byggja hagkvæmt húsnæði á völdum þróunarreitum í Reykjavík. Frestur til að skila inn umsókn um þátttöku í verkefninu hefur verið framlengdur til 18. júlí.
17. júní hátíðahöld
13.06.2018
Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur þann 17. júní. Dagskráin er fjölbreytt að vanda með skrúðgöngum, tónleikum og fleiru.
Borgarstjóri og Ársæll í Skræðum.
08.06.2018
Nýja biðsvæðið í Skeifunni opnaði í gær og var vel tekið af gestum og gangandi sem tylltu sér á bekk, snæddu smárétti og gæddu sér á drykkjum. Reykjavíkurborg stendur fyrir þessu í sumar í samstarfi við Reykjavík street food og Reiti, „street food“ og „pop up“ markaðinn – BOX -Skeifunni.
á Kjalarnesi verður veittur styrkur til að reisa 3 metra hátt listaverk af lunda á góðum útsýnisstað.
06.06.2018
Hverfishátíðir, líkamsrækt og listaverk fá styrk úr hverfissjóði Reykjavíkurborgar
BOX í Skeifunni
06.06.2018
Reykjavíkurborg og Torg í biðstöðu kynna í samstarfi við Reykjavík street food og Reiti, „street food“ og „pop up“ markaðinn – BOX -Skeifunni.
Reykvíkingur ársins 2017 var Anna Sif Jónsdóttir.
04.06.2018
Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í áttunda sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. Ábendingarnar verða notaðar til að velja Reykvíking ársins.
Ungmenni á lóð Réttarholtsskóla.
04.06.2018
Margrét Sigfúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Réttarholtsskóla.
Kort yfir lokanir gatna í miðborginni og Sæbraut
01.06.2018
Á morgun laugardaginn 2. júni mun miðborgin iða af lífi enda fjölmargir viðburðir í gangi.