| Reykjavíkurborg

Árbær

Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
Við Sæbrautina Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
03.09.2018
Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt í september í tengslum við samgönguviku og nú er kallað eftir umsóknum eða tilnefningum um fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir og einstaklinga, sem náð hafa árangri eða gripið til aðgerða í samgöngumálum.
Frá Árbæjarsafni sem Reykjavíkurborg rekur undir hatti Borgarsögusafnsins.
24.08.2018
Hani, krummi, hundur, svín er yfirskrift sunnudagsins 26. ágúst á Árbæjarsafni og verður sá dagur eins og nafnið ber með sér tileinkaður húsdýrum.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fór yfir helstu atriði Menningarnætur
14.08.2018
Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar.
Gestir geta m.a. keppt í pokahlaupi, skjaldborgarleik og reiptogi.
31.07.2018
Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar leikjadagskrár á Árbæjarsafni með áherslu á útileikjum. 
Barnafjöldi horfir á sýningu Brúðubílisins.
23.07.2018
Brúðubílinn heimsækir Árbæjarsafn þriðjudaginn 24. júlí kl. 14 og er það síðasta sýning Brúðubílsins í sumar. Leikrit júlímánaðar heitir Hókus-Pókus og þar gerist margt skrítið og skemmtilegt.
Konur að störfum í eldhúsi á miðri síðustu öld.
20.07.2018
Sunnudaginn 22. júlí verður aldeilis líf í tuskunum á Árbæjarsafni en þá verður allt pússað og strokið og heimilisverkunum sinnt af kostgæfni. Á stóru heimili er í mörg horn að líta og allt þarf að vera skínandi hreint og snyrtilegt áður en góða gesti ber að garði.
Keldudals-Kátur er hreinræktaður íslenskur fjárhundur.
17.07.2018
Miðvikudaginn 18. júlí, verður haldið upp á dag íslenska fjárhundsins á Árbæjarsafni.
Litamerkingar hjólaleiða
13.07.2018
Lykilleiðir í hjólakerfinu á höfuðborgarsvæðinu er nú táknaðar með litum. Reykjavíkurborg hefur nýlokið við að setja upp 149 hjólavegvísa ásamt merkingum. 
Það verður ball í Kornhúsinu og í Landakoti í Árbæjarsafni um helgina.
11.07.2018
Sunnudaginn 15. júlí, verður hin árlega Harmóníkuhátíð Reykjavíkur haldin í tuttugasta skiptið, venju samkvæmt, í Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13:00.