Borgarlínan

Teiknuð mynd af strætisvagni.

Borgarlína er hraðvagnakerfi á hjólum (BRT) sem ekur á sérrými með forgangi á gatnamótum, þannig eykst áreiðanleiki, hagkvæmni og þjónusta verður betri.

Tíðni ferða verður mikil, stöðvar verða yfirbyggðar, aðlaðandi og þægilegar með góðu aðgengi beint inn í vagnanna.

Borgarlínan

Íbúum höfuðborgarsvæðisins mun fjölga um 70.000 til ársins 2040.

 

Umferðarspár sýna að þrátt fyrir miklar fjárfestingar í samgöngumannvirkjum aukast umferðartafir verulega ef ekki tekst að fjölga þeim sem nýta sér aðra ferðamáta en einkabílinn.

 

Vagnar Borgarlínu geta tekið um 150-200 farþega.

Borgarlínan