Vörðuborg

Í undirbúningi

Barónsstígur 34
101 Reykjavík

Tölvuteiknuð mynd af börnum á leiksvæði Ævintýraborgar

Um leikskólann

Leikskólar Reykjavíkurborgar vinna eftir aðalnámsskrá leikskóla með Menntastefnu Reykjavíkurborgar til hliðsjónar. Þar er lögð áhersla á að hvetja barnið til uppgötvunar og leiks og gera það að virkum þátttakanda í lýðræðissamfélagi.

Athugið að áætlaðar dagsetningar um verklok geta breyst þar sem ýmislegt getur komið upp á sem hefur áhrif á framgang framkvæmda svo sem ófriður á alþjóðavettvangi.  Ennfremur getur ráðningarstaða haft áhrif á tímasetningar varðandi inntöku barna.

Framkvæmd

Leikskólinn Ævintýraborg við Barónsstíg verður fimm deilda leikskóli með 75 börn frá 12 mánaða aldri. Leikskólinn mun taka til starfa haustið 2024.

 

Strákar að perla

Hugmyndafræði

Vörðuborg verður einn af þremur starfstöðum leikskólans Miðborgar en honum tilheyra einnig Lindarborg og Barónsborg. 

Leikskólar Reykjavíkurborgar vinna eftir aðalnámsskrá leikskóla með Menntastefnu Reykjavíkurborgar til hliðsjónar. Þar er lögð áhersla á að hvetja barnið til uppgötvunar og leiks og gera það að virkum þátttakanda í lýðræðissamfélagi.

Leikskólastjórar eru: Tinna Sigurðardóttir og Ösp Jónsdóttir.