Umhverfi og náttúra

Teikning af eldri manni á reiðhjóli.

Okkur er umhugað um umhverfið. Hér fyrir neðan getur þú fundið upplýsingar um ýmislegt sem snýr að umhverfi og náttúru í Reykjavík.

Vatnsvernd og loftgæði

Með því að fylgjast náið með gæðum lofts og vatns í umhverfi okkar tryggjum við öryggi íbúa Reykjavíkur.

Hreinsun og umhirða

Að mörgu þarf að huga við hreinsun, umhirðu og viðhald á því landsvæði sem tilheyrir Reykjavíkur. 

Teikning af bekk og ruslatunnu á staur.

Náttúra

Það er alltaf stutt í náttúruna í Reykjavík. Hér finnur þú upplýsingar um garða og græn svæði, garðyrkju og matjurtagarða í borginni.

Teikning af Hallgrímskirkju, Perlunni og íbúðarhúsi.