Saman gegn ofbeldi - Bæklingar
Bæklingar um heimilisofbeldi fyrir gerendur, þolendur og fagfólk.
Bæklingar
Bæklingurinn Saman gegn ofbeldi er upplýsingabæklingur um birtingarmyndir heimilisofbeldis og hvert er hægt að leita. Í bæklingnum er einnig fjallað um verkefnið Saman gegn ofbeldi á íslensku ensku og pólsku.
Býrð þú við ofbeldi er bæklingur með grunnupplýsingum fyrir brotaþola ofbeldis á íslensku, ensku og pólsku.
Bæklingur um starfsemi Kvennaathvarfsins á mörgum tungumálum
- Fyrir hverja er Kvennaathvarfið?
- For whom is the Women's Shelter?
- Dla kogo jest Schronisko dla Kobiet?
- ¿Para quién es el refugio para mujeres?
- لمن مأوىالنساء؟
- Для чего нужен убежище для женщин?
- ผู้พักอาศัยที่ศูนย์พักพิง สตรีวีแมนส์เชลเตอร
Bæklingurinn Heimilisofbeldi og eldri borgarar er skrifaður fyrst og fremst fyrir eldri borgara. Bæklingurinn er á íslensku, ensku og pólsku og var gerð hans styrkt af félags- og dómsmálaráðuneyti.
- Heimilisofbeldi og eldri borgarar – Domestic violence and senior citizens.
- Heimilisofbeldi og eldri borgarar – Osoby starsze & przemoc w rodzine
Hinsegin fólk og ofbeldi
Bæklingur á íslensku og pólsku sem fjallar um sérstæðar birtingarmyndir heimilisofbeldis hjá hinsegin fólki. Bæklingurinn er ætlaður bæði hinsegin fólki sem og þjónustuveitendum í heimilisofbeldismálum.
- Upplýsingabæklingur um hinsegin fólk og heimilisofbeldi
- Broszura Informacyjna Dotycząca Przemocy Domowej Dla Społecności LGBTQI+.
The pamphlet is based on following pamphlets:
- Domestic violence and bisexual men
- Domestic violence and bisexual women
- Domestic violence and gay men
- Domestic violence and lesbians
- Domestic violence and trans people
Fjölskyldur og börn
Bæklingurinn Áhrif heimilisofbeldis á börn er um þau áhrif sem heimilisofbeldi hefur á börn og er fyrst og fremst skrifaður fyrir foreldra og annað forráðafólk en nýtist einnig ýmsum fagstéttum. Bæklingurinn er á íslensku og ensku.
- Áhrif heimilisofbeldis á börn / How Domestic Violence Affects Children
- Áhrif heimilisofbeldis á börn / Wpływ przemocy domowej na dzieci
Ofbeldi í nánum samböndum er bæklingur frá Velferðarráðuneytinu um ofbeldi í nánum samböndum.
- Ofbeldi í nánum samböndum
- Sérstakur bæklingur er fyrir félagsþjónustu, ljósmæður, lögreglu og starfsfólk heilbrigðiskerfisins.
Sambönd og samskipti ungmenna fjallar um heilbrigð sambönd og einnig gefin góð ráð um hvernig best er að bregðast við þegar fólk lendir í alvarlegum erfiðleikum í samböndum við kærustu/kærasta eða sína nánustu.
Stígamót
Stígamót fyrir alla er bæklingur með almennar upplýsingar um kynferðisofbeldi og afleiðingar þess.
Upplýsingar fyrir og um karlkyns brotaþola kynferðisofbeldis.
Áfallaviðbrögð
Bæklingur um áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi á íslensku og ensku.
Upplýsingar fyrir fólk af erlendum uppruna
Tvímála bæklingur með mikilvægum upplýsingum fyrir erlendar konur á Íslandi á íslensku, ensku, pólsku, spænsku, tælensku, rússnesku og arabísku.
Við og börnin okkar er upplýsingabæklingur fyrir foreldra/forsjáraðila og aðstandendur barna sem flutt hafa til Íslands. Á íslensku, ensku og pólsku.
Fatlað fólk og ofbeldi
Reykjavíkurborg gaf út bæklinginn Hvað gerðist? Honum er sérstaklega ætlað að mæta þörfum fatlaðs fólks sem beitt hefur verið ofbeldi eða grunur leikur á að hafi verið beitt ofbeldi. Bæklingurinn getur nýst ýmsum hópum fatlaðs fólks, svo sem fólki með þroskahömlun og/eða einhverfu. Hér má finna notkunarleiðbeiningar með bæklingnum.