Kort til almenningsnota

Landupplýsingar á umhverfis- og skipulagssviði hafa mikla reynslu í gerð margvíslegra korta, sem öll byggja á upplýsingum úr Landupplýsingakerfi Reykjavíkur (LUKR). Eins og sjá má í upptalningunni hér að neðan eru ýmis kort gefin út samhliða lifandi upplýsingum á vefnum og þar vekjum við sérstaka athygli á Borgarvefsjá.

Upplýsingakort vegna þjónustu umhverfis- og skipulagssviðs

Kort gerð eftir þínum óskum

Landupplýsingar á umhverfis- og skipulagssviði geta útbúið kort eftir óskum viðskiptavina, allt frá einföldum yfirlitsmyndum til nákvæmra korta.

Fyrirspurnir og ábendingar

Fyrirspurnir má senda á netfangið lukr@reykjavik.is

Gjaldfrjáls gögn LUKR er hægt að nálgast á Gjaldfrjáls gögn úr LUKR og á úttektarvef LUKR.