Kort og teikningar
Borgarvefsjáin er lifandi og gagnvirkt landupplýsingakerfi þar sem hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um borgarlandið og þjónustuna í borginni. Á teikningavef eru uppdrættir að húsum borgarinnar í góðri upplausn.
Teikningavefur
Teikningar af húsum og skipulagsteikningar má nálgast á teikningavef Reykjavíkurborgar.
Borgarvefsjá
Er gjaldfrjáls vefþjónusta sem veitir notendum aðgang að ýmsum landfræðilegum upplýsingum um Reykjavík og nágrenni.
Skipulagssjá
Í Skipulagssjá Reykjavíkurborgar getur þú nálgast samþykkt deiliskipulag og aðalskipulag fyrir borgina. Þjónustan er öllum opin og gjaldfrjáls.
Framkvæmdasjá
Þú finnur á kortinu allar helstu framkvæmdir borgarinnar og þau leyfi sem hafa verið gefin út til afnota á borgarlandi.