Hverfisskipulag fyrir Laugardal
Hverfisskipulag fyrir Laugardal
Kæri íbúi í Laugardal!
Þessi kynningarsíða er byrjunin á viðamiklu samráði við íbúa um gerð hverfisskipulags fyrir borgarhluta 4, sem teygir sig til allra höfuðátta frá Laugardalnum, hjarta Reykjavíkur.
Uppbyggingarreitir í mínu hverfi
Hér má kynna sér hvar skilgreindir eru stærri uppbyggingarreitir fyrir íbúðir í aðalskipulagi Reykjavíkur. Skipulagið kveður á um að frekari þéttingarmöguleikar verði kannaðir í vinnu við hverfisskipulag.