Hverfisskipulag fyrir Laugardal

Hverfisskipulag fyrir Laugardal

Kæri íbúi í Laugardal! 

Þessi kynningarsíða er byrjunin á viðamiklu samráði við íbúa um gerð hverfisskipulags fyrir borgarhluta 4, sem teygir sig til allra höfuðátta frá Laugardalnum, hjarta Reykjavíkur. 

Stefnt er að því að kynna vinnutillögur að hverfisskipulagi fyrir Laugardal hér um mitt árið 2024. Í vinnutillögum verða dregnar fram hugmyndir fyrir tiltekin svæði og kynnt hvernig helstu áherslur hverfisskipulagsins verða innleiddar.

 

Vinna ekki hafin
Vinna ekki hafin
Hugmyndaleit og stefnumótun
Hugmyndaleit og stefnumótun
Kynning á vinnutillögum
Kynning á vinnutillögum
Kynning á lokatillögum
Kynning á lokatillögum
Hverfisskipulag tekið gildi
Hverfisskipulag tekið gildi
""

Vistvænni samgöngur

Öruggar tengingar milli hverfa.

""

Mín eign

Heimildir íbúa til breytinga og viðbóta á eignum sínum.

""

Grænar áherslur

Verndun gróðurs og styrking opinna svæða.

""

Mitt hverfi

Hverfi þroskast og þróast í takt við breyttar áherslur.

""

Samráð

Íbúar fá tækifæri til að hafa áhrif á skipulagsvinnuna.

Uppbyggingarreitir í mínu hverfi

Hér má kynna sér hvar skilgreindir eru stærri uppbyggingarreitir fyrir íbúðir í aðalskipulagi Reykjavíkur. Skipulagið kveður á um að frekari þéttingarmöguleikar verði kannaðir í vinnu við hverfisskipulag.

Teikning af samsetningu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis