Kerfisstjórar

Í flestum grunnskólum borgarinnar eru starfandi kerfisstjórar sem starfsfólk getur snúið sér til með vandamál varðandi stafræna tækni. UTR starfar náið með og styður við daglegt starf kerfisstjóra.
Á þessa síðu hafa kerfisstjórar UTR safnað saman helstu spurningum sem hafa leitað inn á þeirra borð. Svörin og leiðbeiningar er að finna í Confluence kerfinu. Kerfið notar innskráningu með Single Sign on sem þýðir að þú notar sama notandanafn og lykilorð og fyrir Microsoft
Algengar spurningar til kerfisstjóra UTR
Google Workspace
Hvernig Breyti ég aðgangsorð á Google Workspace?
Það er Kennari sem er ekki skráður sem kennari í Google Classroom, hvað er hægt að gera?
Hvar fæ ég aðgang fyrir Google?
Það vantar starfsmann/nemanda í Google, hvað er hægt að gera?
Það er engin/fáir admin í okkar skóla, getum við fengið admin?
Það er notandi hjá okkur með lokaðan reikning – hvað er ástaðan?
Chromebook
Nemendur/kennarar eru beðin um gamalt aðgangsorð í Chromebook, er hægt að laga þetta?
Það er plássleysi á Chromebook – er hægt að laga það miðlægt?
Það kemur upp reCaptcha hjá öllum nemendum, er eitthvað hægt að gera í því?
Það kemur upp "Chrome OS Is Missing or Damaged" á Chromebook vél, þarf hún að fara í viðgerð?
Takkar eru ekki að virka á Chromebook – Er einhver lausn?
Það er Chromebook hjá okkur sem er ekki hægt að kveikja á, hvað er hægt að gera í því?
Wifi/net virkar ekki á Chromebook, getum við lagað það sjálf?
Það er engin límmiði á Chromebook vél sem ég er með – hvar get ég fundið nafnið á þessu tæki?
Ert þú að vinna hjá Reykjavíkurborg og vantar aðstoð?
Ef þú nærð ekki í kerfisstjóra á þinni starfsstöð:
Sendu beiðni til utr@reykjavik.is
Síminn hjá UTR er: 411 1900
Mikilvægt er að senda upplýsingar um símanúmer og starfsstöð þegar beiðni er send í tölvupósti á UTR.

Fræðsla fyrir kerfisstjóra
- Overview of admin console - upptaka frá 9. febrúar 2022.
- Google Admin stjórnborðið - upptaka frá 10. mars 2022.
Hvað viltu skoða næst?
- Stafræn gróska Forsíðan.
- Starfsfólk Eitt skref í einu.
- Nemendur Vinnum saman.
- Foreldrar og forsjáraðilar.
- Persónuvernd og stafrænt skólastarf Með lögum skal net leggja.
- Stafræn borgaravitund Skynsemi, ábyrgð, vinsemd
- Starfsþróun Fræðsla í Mixtúru.
- Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk A, B, C, D, E, F, Google.
- Google leiðbeiningar fyrir nemendur A, B, C, D, E, F, Google..
- Námstæki Blýantur, yddari, tölva..