Fundur borgarstjórnar 1. desember 2020


Fundur borgarstjórnar 1. desember 2020
 

  1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 ásamt greinargerð fjármála- og áhættustýringarsviðs, fyrri umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. nóvember
     
  2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2021-2025, fyrri umræða, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. nóvember
     
  3. Tillaga um græna planið – sóknaráætlun Reykjavíkurborgar til 2030, sbr. 5. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. nóvember
     
  4. Fundargerð borgarráðs frá 19. nóvember
    - 9. liður; samstarfs- og styrktarsamningur við RÚV
    - 26. liður; viðaukar við fjárfestingaáætlun
    Fundargerð borgarráðs frá 26. nóvember
    Fundargerð borgarráðs frá 27. nóvember
    - 5. liður; tillaga að fjármála- og fjárfestingarstefnu Reykjavíkurborgar
    - 6. liður; tillaga um álagningarhlutfall útsvars 2021
    - 7. liður; tillaga um álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleigu 2021
    - 8. liður; tillaga um gjalddagaskiptingu fasteignaskatta og lóðarleigu 2021
    - 9. liður; tillaga um fyrirkomulag afsláttar til lækkunar fasteignaskatts og fráveitugjalds elli  og örorkulífeyrisþega árið 2021
    - 10. liður; tillaga að gjaldskrám árið 2021
    - 11. liður; tillaga að lántöku vegna framkvæmda á árinu 2021
    - 12. liður; breytingartilllaga áheyrnarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um gjaldfrjálsar skólamáltíðir
    - 13. liður; breytingartillaga áheyrnarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um óbreytt dvalargjald í búsetuúrræðum
    - 14. liður; breytingartillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í leik- og grunnskólum
    - 15. liður; breytingartillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um frestun gjaldskrárhækkana
    - 16. liður; breytingartillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um að afnema hagræðingarkröfu á skóla- og frístundasvið og velferðarsvið
    - 17. liður; breytingartillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um að hætt verði að innheimta skráningar- og eftirlitsgjald af hundaeigendum
    - 18. liður; breytingartillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins vegna íslenskukennslu barna af erlendum uppruna
    - 19. liður; breytingartillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um afnám tekjutengingar húsnæðisstuðnings
    Til máls tóku: Dagur B. EggertssonEyþór Laxdal ArnaldsÞórdís Lóa ÞórhallsdóttirEyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Dóra Björt GuðjónsdóttirEyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari)Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari)Sanna Magdalena MörtudóttirVigdís HauksdóttirLíf MagneudóttirKolbrún Baldursdóttir, atkvæðagreiðslur
     
  5. Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 19. nóvember
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 19. nóvember
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 18. nóvember
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. nóvember
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 25. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 18. nóvember

Bókanir

Fundi slitið kl. 22:02

Fundargerð